Útskrift hjá Hjalta í glampandi sól og blíđu

Ţađ var mikill hátíđarbragur á háskólatorginu framan viđ hátíđarsal UBC háskólans í dag ţegar viđ komum til útskriftarinnar hjá Hjalta ţar sem hann útskrifađist sem Master of Engineering in Project and Construction Management. Ţessa dagana rekur hver útskriftin ađra og  fjöldi fólks var á torginu ţegar viđ komum, nýútskrifađir nemar og ađstandendur ţeirra.Hjalti nýútskrifađur međ mastersskírtein og blóm

Hjalti gekk í skrúđgöngu verkfrćđinema, meistaranema og verđandi prófessora, allt samkvćmt hefđinni, međ miklum hátíđarbrag enda um ađ rćđa einstakan viđburđ hjá hverjum og einum ađ ljúka námsáfanga og ađ ná ţví markmiđi sem sett hefur veriđ. Fremstir fóru verđandi prófessorar, ţá komu meistaranámsnemendur og loks almennir verkfrćđinemar.  Meistaranemar og prófessorar fengu sćti á sviđinu fyrir aftan stjórnendur háskólans og lektora ţví gráđa ţeirra var skör hćrri en hinna. Síđan gengu stjórnendur í salinn og einn ţeirra hélt á valdatákni skólans The Mace sem táknar sjálfstćđi og vald háskólans og forseta hans.

Hver og einn nemenda var kallađur upp og fengu allir sitt klapp frá áhorfendum. Forseti skólans Alan McEachern, tók í hönd hvers og eins og sagđi  ''I admit you'' og nefndi nafn hans. ''Our greatest responsibility as educators is to provide you with the tools you need to be successful in a complex, competitive and challenging world. The education you have received at UBC is the best any university can offer. It forms the foundation upon which you will build your future achivements,'' sagđi hann međal annars ţegar hann ávarpađi útskriftarhópinn.Hjalti og Sigga Rós viđ blómastandinn

Einn útskriftarnema ávarpađi samkomuna, ung kona sem flutti snjalla rćđu ţar sem hún lýsti hversu lćrdómsríkt ţađ vćri ađ nema viđ skólann og ástunda ţar mikla hópvinnu sem skapađi góđ vinatengsl sem myndu endast  ćvilangt.

Ţađ er líka nćrtćkt á svona stundu hversu mikilvćgt ţađ er fyrir hvern og einn ađ afla sér menntunar og skapa sér vettvang fyrir lífiđ. ''Ţađ tekur enginn menntunina frá manni,'' sagđi frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti í einu af sínum góđu ávörpum. Ţessi orđ eiga alltaf viđ og mikilvćgt ađ halda á lofti gagnvart ungu fólki.Hópurinn viđ blómastandinn

''As graduates of the University of British Colombia, you have a unique opportunity to turn your hard-earned expertice and knowledge to good use, to become involved in your society, and to offer your ideas and solutions with the confidence that tey will be heard and respected,'' sagđi Stephen Tooper rektor UBC háskólans međal annars ţegar hann ávarpađi nemendurna og hvatti ţá til góđra verka í ţágu samfélagsins og mannkyns. Hann hvatti hvern og einn til ađ vera vel á verđi gagnvart öllum ţáttum sem gćtu ógnađ mannkyninu.

Ţetta var sannarlega dásamlegur dagur og Hjalti Jón á sviđinu í útskriftinniyndisleg upplifun ađ vera viđstaddur ţessa athöfn og finna hvađ ţau bćđi, Hjalti Jón og Sigga Rós, eru ánćgđ međ  ţennan áfanga og tilbúin ađ takast á viđ ţau verkefni sem bíđa ţeirra.

Ţađ var sannarlega smitandi hamingjukraftur á háskólatorginu ţegar fjölskyldurnar fögnuđu sínu fólki og hvarvetna gengu hamingjuóskir og fađmlög, myndatökur og allir brosandi.  Auđvitađ var tekin mynd af Hjalta međ forseta UBC og ţeim sem bar frelsistákniđ Mace.  Ađ sjálfsögđu var Hjalti myndađur í bak og fyrir á torginu, međ kínverskum skólafélaga, forseta UBC og Mace beranum, prófessornum sínum og okkur hinum.Hjalti Jón og Sigga Rós í blómagarđinum

Síđan nutum viđ veitinga í bođi skólans í tjaldi á torginu, fengum kaffi og súkkulađibitakökur. Ađ lokinni athöfninni héldum viđ heim á leiđ og nutum ţess ađ vera til, skruppum á ströndina og létum sólina baka okkur stutta stund. Síđan snćddum viđ íslenskt lambalćri og skáluđum fyrir frábćrum áfanga ţeirra hjónakornanna.

Góđum degi var lokiđ og framundan ferđalag á morgun til Vancouver Island sem fyrsta áfanga.

 

Hjalti Jón og Sigga Rós á háskólatorginu

 Hjalti Jón í skrúđgöngu verkfrćđinema

 

 

 

 

 

 

Hjalti Jón međ Jackie Li kínverskum skólafélaga

 

 

 

 

 

 

 Hjalti Jón međ prófessornum sínum Dr. Staub-FrenchHjalti Jón međ Mace beranum og forseta UBC

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra frá okkur hér í Edinborgarkastala Eigiđ góđa daga áfram og hlökkum til ađ hitta ykkur seinna í sumar.

Hlýjar kveđjur,

Kristjana,Kári og strákarnir  

Kristjana Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband