Bókasafnið á Eyrarbakka er menningarakkeri

Ég kom á bókasafnið á Eyrarbakka í dag en það fagnar nú 80 ára afmæli sínu. Þetta er bókasafn Ungmennafélags Eyrarbakka og sýnir saga þess hversu sterkar rætur ungmennafélögin eiga  í menningarsögu dreifbýlisins.  Áður en bókasafn UMF Eyrarbakka kom til voru lestrarfélög við lýði.

Mikill áhugi og metnaður ríkir hjá bókasöfnunum í Árborg og er þar á ferðinni lifandi starf.  Bókasafnið á Eyrarbakka stuðlar enn að miklum bóklestri í þorpinu.  Þetta bókasafn er menningarakkeri á Bakkanum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband