29.5.2007 | 18:02
Útskrift hjá Hjalta í dag
Hjalti útskrifast í dag og búum við okkur undir að mæta í Chan Centre sem er hátíðarsalur UBC.
Hægt er að fylgjast með útskriftinni á þessari slóð
Útskriftin er kl 13,30 að kanadískum tíma sem er 20,30 að íslenskum tíma.
Hér er veðrið með besta móti sól, logn og 20 stiga hiti.
Athugasemdir
Til hamingju með tengdasoninn Siggi minn.
Ekki má gleyma þér Hjalti minn. TIL HAMINGJU.
Eiríkur Harðarson, 30.5.2007 kl. 01:38
Bestu þakkir vinur og félagi, Eiríkur. Það er alltaf gaman á góðri stund. Hittumst heilir á Selfossi og förum yfir málin.
Lifðu heill, Sig. Jóns.
Sigurður Jónsson, 30.5.2007 kl. 03:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.