Útskrift hjá Hjalta í dag

Hjalti útskrifast í dag og búum við okkur undir að mæta í Chan Centre sem er hátíðarsalur UBC. Hjalti daginn fyrir brautskráningu

Hægt er að fylgjast með útskriftinni á þessari slóð

Útskriftin er kl 13,30 að kanadískum tíma sem er 20,30 að íslenskum tíma.

Hér er veðrið með besta móti sól, logn og 20 stiga hiti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Til hamingju með tengdasoninn Siggi minn.     

Ekki má gleyma þér Hjalti minn. TIL HAMINGJU.

Eiríkur Harðarson, 30.5.2007 kl. 01:38

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Bestu þakkir vinur og félagi, Eiríkur. Það er alltaf gaman á góðri stund. Hittumst heilir á Selfossi og förum yfir málin.

Lifðu heill,  Sig. Jóns.

Sigurður Jónsson, 30.5.2007 kl. 03:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband