Heimsóttum Geimnálina í Seattle

Komum til Seattle í gær og fórum þá beina leið í miðbæinn og upp í Space Needle til að sjá yfir borgina. Umferðin í þessari borg er engu lík og mjög þung á köflum.  Í dag ætlum við í miðbæinn og Í Space Needleá hinn fræga Fiskmarkað á Pike Place sem er 100 ára um þessar mundir.

Sigga Rós á afmæli í dag og fékk afmæliskoss. Mary, Jim og Kari hafa fylgt okkur eftir en í dag skilja leiðir og við leggjum af stað til Vancouver eftir hádegið.

 

 

 

Sigga og Hjalti við Geimnálina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband