Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Ekkert að frétta
heil og sæl Er ekkert að frétta úr sósíal-lífinu hjá ykkur á Selfossi? Maður saknar þess að geta ekki lesið um skemmtanir og uppákomur ykkar! Ekkert að gerast í Reykjavík. Drífa sig að skrifa meira. Sigríður systir......
Sigríður Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 20. okt. 2007
Hamingjuóskir
Elsku vinir ! hjartans hamingju óskir bæði til ykkar Elskuu Siggi og Esther og ekki minna til ykkar nýútskrifuðu ungmenna það er svo stór áfangi þegar hverju skrefi er náð sem stefnt hefur verið að.Allt gott héðan og sumarið að halda í garð með sínar 10 - 12°.Njótið hverrar stundar bestu kveðjur Hjördís og Valli.
Hjördís og Valli (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. maí 2007
Vantar efni!
Sæl elskulegu vinir Hér er fólk sem vantar hjartans efnið! Hvenær komið þið heim? Allt að verða búið og hjartslátturinn er að örvast??? Bestu kveðjur a
Anna S. Árnadóttir, mið. 30. maí 2007
Kveðjur frá Danmörku
Elskulega fjölskylda. Bestu hamingjuóskir til nýútskrifaða fallega sérkennarans og ykkar allra frá mér og Gúnda, mömmu og pabba, Sigga og Gústu. Gaman að sjá að þið skemmtið ykkur vel og njótið fegurðarinnar í Kanada og samvistanna við hvert annað. Við höfum átt dásamlega daga í Danmörku og virkilega notið lífsins. Hlökkum til að hitta ykkur aftur elskurnar Anna
Anna S. Árnadóttir, sun. 27. maí 2007
Dagdvøl
Eg er fyrrverandi nemandi ur gagnfrædaskola selfoss ef buid i Fredriksad i Noregi i 13 ar en stefni a aå flytja heim voriå 08.Gaman aå sja aå unniå er aå godum malum a selfossi. Flott med betra tilbod fyrir alsheimersjuklinga . Eg hef sjalf staraå a deild fyrir slika sjuklinga her i 10 ar . _aå er krefjandi en um fram allt gefangi og gledirikt. Gangi ykkur sem allra best bestu kvedjur a Selfoss. Kvedja Anna Jona Gunnarsdottir Fredrikstad. p.s vonadi er islenskan ekki sem allra verst.
anna Jona Gunnarsdottir (Óskráður), mið. 18. apr. 2007
Áfram Vinir Hellisheiðar
Til hamingju með síðuna þína kæri félagi.Mjög skemmtileg aflestrar eins og þín var von og vísa. Ég vil endilega drífa í þessu með að breikka og lýsa Heiðina okkar sem allra fyrst. Getum við ekki drifið í þessu ? Hvernig er með einkaframtakið...hvað með að feta í fótspor Spalar og rukka svo toll eins og aðrar siðmenntaðar þjóðir!!! Vinkona Hellisheiðar á Laxabakkanum
Anna S.Árnadóttir (Óskráður), þri. 10. apr. 2007
Nýjungar og ljósmyndakeppni hjá mogganum
sæll Siggi minn hjartanlega til hamingju með frábærar myndir kv.Tobba og Valdi
Þorbjörg Ársælsdóttir (Óskráður), mán. 26. mars 2007
Flott blogg
Sæll bróðir, til hamingju með bloggið, fer vel af stað, enda með eindæmum góð efnistök :) kveðja Sigríður systir
sigga.jonsd@simnet.is (Óskráður), þri. 20. feb. 2007
Sirrý húni
Til hamingju með síðuna Siggi minn, hún er flott og lofar góðu eins og við var að búast. Það verður gaman að fylgjast með þroska þessarar síðu.
Sirrý (Óskráður), mán. 19. feb. 2007